Skráð þann admin | júní - 15 - 2017 | Comments Off

Komum saman uppí Íslendingahúsi og höldum fjölskylduvæna verslunarmannahelgar hátíð.

Fjölskyldufólki er boðið sérstaklega velkomið!
Félagið býður uppá grill og gos á laugardeginum. Það verður farið í leiki með börnunum og auk þess verður brekkusöngur og kvöldvaka.

Bóndinn á bænum við hliðina hefur gefið góðfúslegt leyfi fyrir fólk að tjalda á sinni lóð.

Félag vill með þessu stuðla að því að efla tengsl meðal Íslendinga búsetta á stór Osló svæðinu og vonum við að viðburðir af þessu tagi geri það að verkum að fleiri vilji ganga í félagið.

Sjáumst í hátíðarskapi ;-)

Comments are closed.