Skráð þann admin | janúar - 21 - 2016 | Slökkt á athugasemdum við Þorrablót 25. febrúar 2017

Hið árlega þorrablót Íslendingafélagsins í Osló verður haldið á Sagene Festivitetshus laugardaginn 25 febrúar.  

 

Skráningarsíða

Skráningu lýkur sunnudaginn 19. febrúar.

Blótið hefst klukkan 18:00

Veglegir vinningar eru í happadrættinu í ár:

 

Eftir að skipulagðri dagskrá og borðhaldi lýkur hefst ballið og í ár koma strákarnir úr Skítamóral og halda uppi stuðinu.

Allar upplýsingar um þorrablótið verða birtar á þessari síðu.

Miðaverð er að venju 450 fyrir félagsmenn og 600 fyrir utanfélagsmenn.

Hvert greitt fjölskyldu félagsgjald gildir fyrir tvo fullorðna og einstaklingsgjaldið fyrir einn aðila

Fleiri upplýsingar koma seinna

Comments are closed.