Skráð þann admin | febrúar - 6 - 2011 | Slökkt á athugasemdum við Kirkjukaffi 2011

Íslendigngafélagið hefur staðið fyrir kjirkjukaffi í Nordberg kirkju fyrsta sunnudag hvers mánaðar í ár.

Hér höfum við boðið upp á kaffi og kökur, og aðrar kræsingar.

Þetta hefur verið tilvalið fyrir Íslendinga stadda í Óslo og nágrenni að hitta  og kynnast aðra Íslendinga.

Söfnuðurinn er með eigin heimasíðu ( www.kirkjan.no ) sem þú getur fylgst með hvenar það er messa hverju sinni.

Comments are closed.