Skráð þann admin | desember - 3 - 2011 | Slökkt á athugasemdum við Jólall 26.12.2011

Jólaball, jólasveinn og jólatré!

það er komið að hinu árlega jólaballi á vegum íslenska safnaðarins og íslendingafélagsins.

Söfnuðurinn verður með messu i Nordberg kirkju, og hefst hún  kl 13.00.

Að messu lokinni bjóðum við upp á kaffi og kökur, jólasveinninn mætir á staðinn og dansað verður kringum jólatréið.

Comments are closed.