Skráð þann admin | janúar - 27 - 2014 | Slökkt á athugasemdum við Jólaball

Það var haldið annan dag jóla í samstarfi við Íslenska söfnuðinn að vanda. Má segja að samkoman hafi heppnast afar vel þótt full þröngt hafi verið um þessa 300 sem mættu. Gestirnir hittu jólasvein sem gaukaði góðgæti að börnunum, sungu jólalögin og gæddu sér á gómsætum veitingum. Félagið sendir bestu þakkir til þeirra sem lögðu hönd á plóg til að gera þessa stund svo skemmtilega.

Comments are closed.