Við íslendingar erum að verða svo amerisk að við erum farin að halda upp á Halloween á hverju ári.
Í ár var það haldið á vegum íslendingafélagsins. Partýið var lokað samhvæmi aðeins fyrir okkur íslendinga og vini á efri hæðinni á skemmtistaðnum Peoples. Mætingin var Mjög góð og besti búningurinn var verðlaunaður.