Áhveðið var að halda fjölskylduhitting í Frognerparkeren á sólríkan haustdag.
Stjórnin mætti á svæðið með heitt kakó, kaffi og íslenska fánann.
mætinginn var frekar léleg, en við vonum að við getum haldið nýjann hitting á nýju ári og að mætinginn verði betri 🙂