Kæru landar! Mér er það miður að segja ykkur frá því að við í stjórn Íslendingafélagsins í Oslo höfum tekið þá ákvörðun í ljósi aðstæðna hvað varðar covid-19 afléttingar á okkar svæði að ekki er möguleiki fyrir okkur að hafa fjölmenn hátíðar höld í ár frekar en á síðasta ári. Við erum að vinna að […]