Yfirlit

12 apr 2015

Aðalfundur Íslendingafélagsins í Osló Ólafíustofu 10. apríl 2015 kl. 18:00 Fundargerð aðalfundar Íslendingafélagsins í Osló 2015 Skýrsla stjórnar 2015.docx – Ársskýrsla húsnefndar 2014 Framhaldsaðalfundur 11. maí 2015  

framhald
30 jún 2014

Þetta á að vera stutt ræða! sagði ég við föður minn, er ég tilkynnti honum að það væri hefð í Noregi að faðir brúðarinnar héldi ræðu í brúðkaupum í Noregi. Sú ræða varði í 30 mínútur. Ég ætla ekki að tala svo lengi. Ég gæti eflaust talað mjög lengi, sérstaklega þar sem mikið hefur verið um að vera í ár. 200 ára afmæli stjórnarskrárinnar í Noregi, 70 ára afmæli lýðveldisins á Íslandi og ekki síst 90 ára afmæli Íslendingafélagsins í Osló síðastliðið haust sem haldið var uppá með pompi og prakt. Hugsið ykkur, lýðveldi Íslands er einungis 70 ára en  [ Read More ]

framhald
27 maí 2014

Ársskýrsla húsnefndar 2013 :   Það voru tvær vinnuferðir, ein stærri að vori og ein að hausti.  Í vorferðinni var húsið þrifið hátt og lágt, útisvæðið girt og gert barnvænna. Ónýt garðhúsgögn tekin úr umferð og garðurinn snyrtur.  Skipt var um einn ísskáp, þvottavél og nýtt brunakerfi sett upp og tekið í notkun. Gengið var frá nýju rotþrónni og garðurinn sléttaður og sáð grasfræi.  Sú vinna var í höndum Gunnars Golberg og á enn eftir að klára að borga seinasta reikning frá honum  fyrir þessar framkvæmdir. Það brotnuðu tveir gluggar í desember og var smiður á svæðinu fenginn til að  [ Read More ]

framhald
27 maí 2014

Framhaldsaðalfundur Íslendingafélagsins í Osló 27. maí 2014 kl.18:00 Formaður, María Matthíasdóttir bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjóri er Sigurður Rúnarsson 1. Skýrsla formanns – Guðmundur Ásmundsson sjá skýrslu formanns Skýrslan vara samþykkt af fundarmönnum 2. Ársreikningar – Guðmundur Ásmundsson lagði þá fram sjá reikning Skýrslan var samþykkt af þorra fundarmanna 3. Fjárhagsáætlun Guðmundur Ásmundsson er byrjaður að vinna að henni, mun verða sent í tölvupósti 4. Ársgjöld næsta árs ákveðin Lagt er til að halda þeim óbreyttum, þ.e. fjölskyldugjald kr. 300 og einstaklings kr. 220 Samþykkt af fundarmönnum 5. Skoðunarmenn reikninga Á síðasta ári var kosin nn til 2 ára Elín Arndís  [ Read More ]

framhald