Skráð þann admin | apríl - 5 - 2014 | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 8. apríl 2014

Almenn aðalfundarstörf

Kosningar: formaður til eins árs og 2 stjórnarmenn til 2 ára

Eins vantar fólk í fjölskyldu-, hús- og skemmtinefnd

Tilkynningar um framboð til formanns, stjórnar eða í nefndir sendist á isioslo@gmail.com

Húsið opnar kl. 17 og boðið verður upp á súpu og brauð fyrir fundinn sem hefst kl 18

 

Dagskrá aðalfundar Íslendingafélagsins í Osló
8. apríl 2014

1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningar lagðir fram
3. Ársgjöld næsta árs ákveðin
4. Stjórnarkjör
5. Kjör í fastanefndir
6. Tveir skoðunarmenn reikninga kjörnir
7. Önnur mál

Comments are closed.