Aðalfundur Íslendinga félagins í Oslo verður haldinn í Ólafíu stofu fimmtudaginn 09.09.21 klukkan 19.00. Hvetjum við félaga til að mæta.

Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundar störf er fylgja lögum félagsins.1. Skýrsla fráfarandi stjórnar
2. Fjárhagsáætlun og ársreikningar lagðir fram
3. Lagabreytingar
4. Ársgjöld næsta árs ákveðin
5. Stjórnarkjör samkvæmt gr. 4.1.
6. Kjör í fastanefndir
7. Tveir skoðunarmenn reikninga kjörnir
8. Önnur mál

Fyrir hönd stjórnar,
Formaður